Þorrablót á Húsavík

Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson

Þorrablót á Húsavík

Kaupa Í körfu

Húsavík | Það var svo sannarlega kátt í höllinni um síðustu helgi þegar Kvenfélag Húsavíkur hélt hið margrómaða þorrablót bæjarins. Þar með þjófstörtuðu Húsvíkingar þorranum eins og þeir hafa nú gert um allnokkurt skeið. MYNDATEXTI: Sungið - Baldur Baldvinsson, Helga Eyrún Sveinsdóttir, Friðfinnur Hermannsson og Birkir Þór Jónasson sungu á þorrablóti kvenfélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar