Landsliðið í badminton æfa í Laugardalshöll

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Landsliðið í badminton æfa í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Gaman á æfingu Íslenska landsliðið í badminton æfði í gær fyrir Evrópukeppni B-þjóða sem hefst á miðvikudaginn í Laugardalshöll. Ragna Björg Ingólfsdóttir og Katrín Atladóttir skemmta sér vel á æfingunni í gær. Birtist á forsíðu Íþróttablaðs með tilvísun á bls..B2.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar