Birna og Erla

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Birna og Erla

Kaupa Í körfu

Fyrirhuguð námsferð til Birmingham á Englandi varð til þess að kennarar við Grandaskóla ákváðu að fara óhefðbundnar leiðir í fjáröflun. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir skoðaði nýútkomið dagatal þeirra. MYNDATEXTI: Litríkar - Birna og Erla stýrðu vinnunni í kringum dagatalið sem kennarar Grandaskóla prýða. "Þetta var mjög skemmtilegt verkefni sem lífgaði mikið upp á vinnuandann hjá okkur."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar