Landsliðið í badminton æfir í Laugardalshöll

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Landsliðið í badminton æfir í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

EVRÓPUKEPPNI B-þjóða í badminton, Helvetia Cup, hefst í Laugardalshöllinni í dag. Sextán þjóðir taka þátt í mótinu og er keppt um þrjú sæti sem gefa rétt á að taka þátt í Evrópumóti A-þjóða, sem fer fram í Herning í Danmörku á næsta ári. MYNDATEXTI: Einbeiting Atli Jóhannesson slær boltann yfir netið á landsliðsæfingu í gær og Njörður Ludvigson er við öllu viðbúinn í leik þeirra gegn Magnúsi Inga Helgasyni og Helga Jóhannessyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar