KK á tónleikum

KK á tónleikum

Kaupa Í körfu

SÍÐUSTU tónleikarnir í sumartónleikaröð Jómfrúarinnar við Lækjargötu verða í dag kl. 16. Nú er komið að sjálfum KK að sýna á sér nýja hlið, en hann ætlar að syngja djasslög sem Chet Baker, trompetleikari og söngvari, flutti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar