Ást í Bankastræti

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ást í Bankastræti

Kaupa Í körfu

EGAR jafnkalt er úti eins og um þessar mundir er svo sannarlega gott að hafa einhvern sem getur fengið mann til að hlýna um hjartarætur. Hún leyndi sér ekki ástúðin hjá þessu unga pari sem ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á í Bankastrætinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar