Krakkar á Fálkaborg

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krakkar á Fálkaborg

Kaupa Í körfu

Í KJÖLFAR aukinna niðurgreiðslna frá Reykjavíkurborg hefur mikill meirihluti dagforeldra í borginni ákveðið að lækka gjaldskrá sína, samkvæmt niðurstöðum úr könnun sem þjónustumiðstöðvar í Reykjavík gerðu í byrjun mánaðarins. Sjá má af niðurstöðum könnunarinnar sem kynntar voru í leikskólaráði Reykjavíkurborgar í gær að 85% þeirra dagforeldra sem náðist í höfðu ákveðið hvernig niðurgreiðslu borgarinnar yrði háttað, en um áramót hækkuðu niðurgreiðslur til dagforeldra um 32%. MYNDATEXTI: Skemmtun í snjónum - Þessi börn höfðu ekki miklar áhyggjur af gjaldskrám og renndu sér glöð í bragði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar