Vetur í Reykjavík

Vetur í Reykjavík

Kaupa Í körfu

EKKERT lát verður á kuldaskeiðinu sem ríkt hefur á landinu að undanförnu ef marka má spá Veðurstofu Íslands fyrir næstu daga. Vart hefur frostið framhjá nokkrum manni farið og ljóst að kuldinn hefur bitið hressilega í kinnar þeirra sem sínar leiðir fara fótgangandi, ekki síst í gær þegar vindkæling var töluverð sökum hvassviðris.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar