Siggi Hall

Siggi Hall

Kaupa Í körfu

Ætli það sé ekki óhætt að segja að þeir séu fáir, ef einhverjir, sem búa yfir jafnmikilli reynslu og þekkingu á jólahlaðborðshaldi og Siggi nokkur Hall. Hann komst í kynni við þessa hefð fyrir tæpum þrjátíu árum þegar hann var búsettur í Danmörku og Noregi síðar meir. Það er því ekki fjarri lagi að fá að súpa örlítið úr hans viskubrunni og fræðast aðeins um þennan ómissandi hluta jólahaldsins: MYNDATEXTI Siggi Hall á að baki áratuga reynslu af jólahlaðborðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar