Kuldatíð í Aðaldal
Kaupa Í körfu
Aðaldalur | Mjög kalt hefur verið undanfarna daga í Aðaldal og nágrannasveitum. Bregður fólki við því um jólin var hlýtt og veðragott á svæðinu eftir langan kuldakafla í nóvember og byrjun desember. Frostið fór í -23 gráður á Staðarhóli í vikunni, en Grenjaðarstaðarbæirnir og Múlatorfan eru þekkt fyrir mikinn kulda og myndast þar oft svolítill kuldapollur. Þetta er mesta frost sem komið hefur í vetur að sögn Hermanns Hólmgeirssonar veðurathugunarmanns á Staðarhóli. MYNDATEXTI: Kvíga - Lífið gengur sinn vanagang í útihúsum Þingeyinga þrátt fyrir rysjótta tíð. Þessi litla kvíga í Reykjahverfi fæddist í mesta kuldanum og var nefnd Jökla.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir