Ríkisendurskoðandi og fjárlaganefnd

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ríkisendurskoðandi og fjárlaganefnd

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er hörmulegt mál sem þarf að draga lærdóm af," segir Birkir Jón Jónsson, formaður fjárlaganefndar, um málefni Byrgisins sem voru til umræðu á sameiginlegum fundi fjármála- og félagsmálanefndar í gærmorgun. "Mér sýnist að það sé pottur brotinn í eftirliti og framkvæmd fjárlaga hvað þennan hluta málsins varðar," segir Birkir. MYNDATEXTI: Byrgið - Sigurður Þórðarson, ríkisendurskoðandi, fór yfir málefni Byrgisins með nefndarmönnum í fjárlaga- og félagsmálanefnd í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar