Valgerður Sverrisdóttir - Varnarmál

Brynjar Gauti

Valgerður Sverrisdóttir - Varnarmál

Kaupa Í körfu

Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra aflétti í gær leynd á viðaukum sem undirritaðir voru við varnarsamning Íslendinga við Bandaríkin árin 1951. Hún sagði í ræðu um öryggis- og varnarmál Íslands, sem hún flutti í Háskóla Íslands í boði Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, Samtaka um vestræna samvinnu (SVS) og Varðbergs, að hún teldi ekki lengur ástæðu til að halda efni þessara viðauka leyndu, hafi nokkru sinni verið ástæða til þess. MYNDATEXTI: Stefna - Utanríkisráðherra sagði að Íslendingar yrðu að móta eigin stefnu í öryggismálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar