Valgerður Sverrisdóttir - Varnarmál
Kaupa Í körfu
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra aflétti í gær leynd á viðaukum sem undirritaðir voru við varnarsamning Íslendinga við Bandaríkin árin 1951. Hún sagði í ræðu um öryggis- og varnarmál Íslands, sem hún flutti í Háskóla Íslands í boði Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, Samtaka um vestræna samvinnu (SVS) og Varðbergs, að hún teldi ekki lengur ástæðu til að halda efni þessara viðauka leyndu, hafi nokkru sinni verið ástæða til þess. MYNDATEXTI: Stefna - Utanríkisráðherra sagði að Íslendingar yrðu að móta eigin stefnu í öryggismálum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir