Kaffiuppskera

Helgi Bjarnason

Kaffiuppskera

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Kaffiuppskera stendur nú yfir hjá Kaffitári í Njarðvík. Kaffibaunirnar eru tíndar af trjám í kaffibrennslunni. Þegar þær verða tilbúnar duga þær í nokkra bolla af úrvals kaffi. MYNDATEXTI: Uppskera - Guðbjörg Ásbjörnsdóttir tínir ber af arabíka-kaffitré.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar