Draugadans í Tjarnarbíói

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Draugadans í Tjarnarbíói

Kaupa Í körfu

Flestar helgar hjá Grímu Kristjánsdóttur fara í "eitthvað leikfélagstengt" að hennar sögn. Ekki að undra enda er hún formaður leikfélags Menntaskólans við Hamrahlíð auk þess sem hún hefur starfað með Leikfélagi Kópavogs, Einleikhúsinu og fleiri félögum...Núna um helgina er mikið um að vera hjá Grímu enda frumsýning á laugardag á verkinu Draugadansi sem Leikfélag MH setur upp í Tjarnarbíói. MYNDATEXTI: Draugadans - Sýning Leikfélags MH byggir á íslenskum draugasögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar