Árshátíð Þjóðleikhússins

©Sverrir Vilhelmsson

Árshátíð Þjóðleikhússins

Kaupa Í körfu

Gleðin var við völd þegar árshátíð Þjóðleikhússins var haldin hátíðleg síðastliðinn miðvikudag. Fyrir árshátíðina mættu gestir í fordrykk í Glerskálanum í Kópavogi. Var góður rómur gerður bæði að veigunum og skemmtiatriðunum. Myndatexti: Ungar og upprennandi leikstjörnur, Örn Úlfar, Vigdís Hrefna, Björn Thors og Unnur Ösp skemmtu sér konunglega í Glerskálanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar