Hótel Borg

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hótel Borg

Kaupa Í körfu

Hótel Borg, sem eitt sinn var miðpunktur Reykjavíkur þar sem góðborgarar komu saman á árum áður til að skrafa og gera sér góðan dag, hefur gengið í gegnum nokkur niðurlægingartímabil á síðustu áratugum í bland við tilraunir til að hefja staðinn til vegs og virðingar á nýjan leik. MYNDATEXTI: Svart-hvítt umhverfi - "Borgin hefur sjaldan verið glæsilegri en nú. Breytingarnar á veitingasalnum eru þó það umfangsmiklar og róttækar að mörgum þykir eflaust nóg um,," segir Steingrímur Sigurgeirsson og kveður Borgina nú eftir breytingarnar iða af lífi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar