Kajakmenn í Nauthólsvík

Brynjar Gauti

Kajakmenn í Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

ÞÓTT frostið sé töluvert og sjórinn kaldur aftrar það ekki vel búnum og vönum kajakmönnum frá því að ýta úr vör og fara í stuttan róður frá Nauthólsvík eins og sá sem sést á þessari mynd gerði í gær. Félagar hans voru skammt undan og nutu stillunnar og ferska sjávarloftsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar