Stefán Baldursson og Unnur Ösp Stefánsdóttir.
Kaupa Í körfu
Nú æfa feðginin Stefán Baldursson og Unnur Ösp Stefánsdóttir hvort sitt verkið innan veggja Borgarleikhússins. Verkin eru ólík utan þess að tónlistin er veigamikill þáttur í þeim báðum. MYNDATEXTI Stefán Baldursson og Unnur Ösp Stefánsdóttir "Seinustu tuttugu ár ævinnar hef ég reynt að skilja á milli okkar pabba þegar kemur að leikhúsi, en nú eftir að hann lét af störfum leikhússtjóra í Þjóðleikhúsinu er sennilega auðveldara að viðurkenna faðerni sitt að nýju," segir Unnur þegar sú staðreynd að þau feðgin æfi á sama tíma í sama leikhúsi ber á góma.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir