Fundur hjá Vinstri grænum á Grand Hótel

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fundur hjá Vinstri grænum á Grand Hótel

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er tækifæri í vor til að stoppa gríðarlega hrinu stórframkvæmda og stórvirkjana sem munu hafa skelfileg áhrif í náttúru landsins og í hagkerfinu," sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-hreyfingarinnar græns framboðs, í ræðu sinni á flokksráðfundi í gær. Þá kallaði hann leynilega viðauka við varnarsamninginn við Bandaríkjamenn eitthvert mesta hneyksli í stjórnmálasögu lýðveldisins MYNDATEXTIEf Hafnfirðingar fella stækkun álversins í Straumsvík þá er vel mögulegt að hægt yrði að koma við því stóriðjustoppi sem við berjumst fyrir," sagði Steingrímur J. Sigfússon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar