Norðlingaholt

Brynjar Gauti

Norðlingaholt

Kaupa Í körfu

ALA þarf þjóðina upp í því að læra að þekkja góða hugsun og handverk og bera virðingum fyrir gæðum í framkvæmdum og láta ekki bjóða sér annað. Ef uppbyggileg gagnrýni neytenda er ekki til staðar er mun hættara við að fúsk viðgangist. Þetta var meðal þess sem fram kom í erindi Salvarar Jónsdóttur, skipulagsfræðings hjá ráðgjafafyrirtækinu Alta, á málþingi sem bar yfirskriftina Fjölbýli til framtíðar og haldið var á Grand hóteli í vikunni MYNDATEXTI Nýbyggingar Kassaformin virðast allsráðandi um þessar mundir. Frummælendur veltu fyrir sér hvort reynt væri að byggja á sem hagkvæmastan hátt og eins hvort tekið væri nægjanlegt tillit til lífsgæða framtíðarbúenda

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar