Leikfélag Akureyrar

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Leikfélag Akureyrar

Kaupa Í körfu

Leikritið Svartur köttur eftir Martin McDonagh verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar í kvöld. Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri sem leikstýrir verkinu sjálfur segir það margverðlaunað og víða hafa vakið verðskuldaða athygli eins og mörg fyrri verk höfundar, s.s. Koddamaðurinn, Halti Billi og Fegurðardrottningin frá Línakri, sem öll hafa verið sýnd hérlendis MYNDATEXTI Ögrandi Ívar Örn Sverrisson og Ólafur Steinn Ingunnarson horfast í augu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar