HM stofa á Akureyri

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

HM stofa á Akureyri

Kaupa Í körfu

VEITINGAHÚSIÐ Greifinn og Akureyri – handboltafélag hafa tekið saman höndum um að búa til skemmtilega stemmningu í bænum meðan HM í handbolta stendur yfir í Þýskalandi. Allir leikir Íslands, og lokaleikir keppninnar, verða sýndir beint á stórum skjá í Stássinu, inn af aðalveitingasal Greifans við Glerárgötu. MYNDATEXTI Allt klárt Rúnar Sigtryggsson fyrrverandi landsliðsmaður og nú þjálfari Akureyrar og Arinbjörn Þórarinsson á Greifanum eru tilbúnir í slaginn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar