Umferðarátak á Suðurnesjum

Helgi Bjarnason

Umferðarátak á Suðurnesjum

Kaupa Í körfu

HÓPUR áhugafólks um bætta umferðarmenningu á Suðurnesjum hefur hrint af stað átaki sem á að vera liður í baráttunni gegn því sem nefnt er ofbeldi í umferðinni. "Hingað og ekki lengra" er yfirskrift átaksins. MYNDATEXTI Heiður Hjálmar Árnason afhenti Tinnu Guðrúnu Lúðvíksdóttur og Áróru Gústafsdóttur blóm en þær voru heiðursgestir við upphaf umferðarátaks

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar