Kvenfélagið Bolungarvík

Gunnar Hallsson

Kvenfélagið Bolungarvík

Kaupa Í körfu

Bolungarvík | Kvenfélagið Brautin í Bolungarvík varð 95 ára á dögunum. Af því tilefni voru gjafir afhentar á aðalfundi félagsins. Hólskirkju í Bolungarvík var færð peningagjöf að upphæð 100 þúsund kr. MYNDATEXTI Gjöf Stjórnarkonur afhenda gjöf til Sjúkrastofnunar Bolungarvíkur, fv. Guðrún Jóhannsdóttir, Guðlaug Elíasdóttir, Hulda Karlsdóttir hjúkrunarforstjóri og Sólveig Sigurðardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar