Innlit hjá Ólöfu Breiðfjörð og Gunnari Guðbjörnssyni

Innlit hjá Ólöfu Breiðfjörð og Gunnari Guðbjörnssyni

Kaupa Í körfu

Það er eins og þær svífi um loftið, nóturnar á heimili Ólafar Breiðfjörð og Gunnars Guðbjörnssonar óperusöngvara. Unnur H. Jóhannsdóttir komst að því að allir á heimilinu kunna að syngja eða spila eftir þeim og húsfreyjan að sauma líka. MYNDATEXTI Reynir Gunnarsson er sniðugur strákur og efnilegur leikari, söngvari og sellóleikari

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar