Ragna Ingólfsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ragna Ingólfsdóttir

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA landsliðið í badminton gerði sér lítið fyrir og sigraði sterkt lið Portúgals, 3:2, í lokaumferð riðlakeppni Evrópumóts B-þjóða í badminton í Laugardalshöll í gærkvöld og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar, sem verður að teljast frábær árangur hjá íslenska liðinu. MYNDATEXTI Ragna Ingólfsdóttir innbyrti tvo vinninga fyrir íslenska landsliðið í badminton þegar það lagði Portúgal í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar