Sólhlíð

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sólhlíð

Kaupa Í körfu

,,Ljósadagur´´ var í leikskólanum Sólhlíð við Engihlíð á föstudag. Börnin brugðu þá á leik í leikgarðinum og lýstu upp skammdegið með vasaljósum. Margir fagna því að sól er farin að hækka á lofti og birtu nýtur lengur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar