Árbót - meðferðarheimili og sveitabær í Aðaldal

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Árbót - meðferðarheimili og sveitabær í Aðaldal

Kaupa Í körfu

Stórhugurinn er mikill í Árbót þar sem rekið er meðferðarheimili fyrir unglinga, myndarlegt nautgripabú og margt fleira. Á þremur áratugum hafa hjónin Hákon Gunnarsson og Snæfríður Njálsdóttir ásamt sonum sínum breytt afskekktum bæ í eina helstu bújörð landsins. Pétur Blöndal tók hús á þeim og talaði við þau um áhugamálin, landbúnað sem mætir eftirspurn og krakka sem skilja fortíðina eftir við hliðið. MYNDATEXTI: Frumkvöðlar - Hjónin Snæfríður Njálsdóttir og Hákon Gunnarsson á hlaðinu í Árbót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar