Íslenska landsliðið í badminton

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslenska landsliðið í badminton

Kaupa Í körfu

GRÍÐARLEGUR fögnuður braust út í Laugardalshöllinni á sunnudaginn þegar keppendur jafnt sem áhorfendur stukku á fætur til að fagna 3:2 sigri á Írum í úrslitaleik Evrópumóts B-þjóða í badminton. Það var engin furða á slíkum fagnaðarlátum því fyrirfram töldu fæstir að Ísland kæmist uppúr riðli sínum, hvað þá í úrslit. MYNDATEXTI: Einbeittur Helgi Jóhannesson Íslandsmeistari á fjölum Laugardalshallarinnar í gær. *** Local Caption *** Helgi Jóhannesson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar