Súsanna Margrét Gestsdóttir

Brynjar Gauti

Súsanna Margrét Gestsdóttir

Kaupa Í körfu

Súsanna Margrét Gestsdóttir fæddist í Reykjavík 1966. Hún lauk meistaraprófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands 2003. Hún hefur kennt sögu við Menntaskólann í Reykjavík og Fjölbrautaskólann við Ármúla, og kennir nú jafnframt kennslufræði félagsgreina við Háskóla Íslands. Súsanna situr í stjórn Euroclio - Evrópusamtaka sögukennara, og í stjórn Sagnfræðingafélags Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar