Kvöldstund á Alþingi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvöldstund á Alþingi

Kaupa Í körfu

Nefskatturinn sem ráðgerður er til að fjármagna rekstur Ríkisútvarpsins leggst aðeins á þá einstaklinga og lögaðila sem greiða tekjuskatt. Þeir sem aðeins hafa fjármagnstekjur sleppa því við nefskattinn samkvæmt lögum um Ríkisútvarpið sem samþykkt voru í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar