Strætisvagnar Akureyrar

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Strætisvagnar Akureyrar

Kaupa Í körfu

FARÞEGUM með Strætisvögnum Akureyrar hefur fjölgað um 60% frá því fargjöld voru felld niður um áramótin og nær fjölgunin til allra aldurshópa. Þetta kemur fram þegar fjöldi farþega í þriðju viku þessa árs er borinn saman við sama tíma í fyrra. MYNDATEXTI: Allir með strætó - Farþegar stíga um borð í einn vagna SVA í gær. Þeim hefur fjölgað mjög sem nota vagnana eftir að fargjöld voru felld niður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar