María Ýr Leifsdóttir

María Ýr Leifsdóttir

Kaupa Í körfu

Ég ætla að verða listamaður," segir María Ýr Leifsdóttir, átta ára, alveg harðákveðin þegar hún er spurð út í framtíðina. "Að teikna og skrifa er það skemmtilegasta sem ég geri. Ég fer örugglega í Listaháskólann þegar ég verð eldri." MYNDATEXTI: Jesúmynd - Gleðin ríkir hjá Jósep, Maríu, englinum og vitringunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar