FKA Félag kvenna í atvinnurekstri

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

FKA Félag kvenna í atvinnurekstri

Kaupa Í körfu

FÉLAG kvenna í atvinnurekstri, FKE, afhenti í síðustu viku árleg verðlaun sín þeim konum sem þykja hafa skarað fram úr á einhvern hátt. Líkt og fram hefur komið í blaðinu runnu verðlaunin til Höllu Tómasdóttur, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, Guðbjargar Glóðar Logadóttur, eins eigenda Fylgifiska, og Guðrúnar Erlendsdóttur, fyrrv. forseta Hæstaréttar. Að auki var fyrirtækið Atorka verðlaunað fyrir þátt sinn í að auka vegsemd kvenna í stjórnunarstöðum sinna dótturfyrirtækja. MYNDATEXTI Stjórnendur Svana Helen Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Stika, Ragnheiður Melsteð og Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarforstjóri Sóltúns, létu sig ekki vanta á viðburðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar