Roger C. Riggs

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Roger C. Riggs

Kaupa Í körfu

Hlutverk mitt var að fara yfir markaðinn fyrir bláskel í Bandaríkjunum, möguleikana á því að hægt væri að ná árangri með nýja afurð frá Íslandi. Niðurstaða mín er einfaldlega sú að þeim mun meira af sjávarfurðum, sem við fáum frá Íslandi til sölu í Bandaríkjunum, þeim mun öflugra fyrirtæki verðum við," segir Roger C. Riggs, sölustjóri hjá Icelandic í Bandaríkjunum MYNDATEXTI Roger C. Riggs

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar