Steingrimur Eyfjörð
Kaupa Í körfu
Í gærkvöldi voru opnaðar yfirlitssýningar listamannanna Birgis Andréssonar og Steingríms Eyfjörð í Listasafni Íslands. Þarna mætast ólíkir listamenn hverra skyldleiki er þó meiri en ætla mætti við fyrstu sýn; báðir takast á við hið illhöndlanlega og lífræna í íslensku þjóðarsálinni. Og spjall við þá félaga leiddi líka í ljós að báðum er hugleikið gráa svæðið í myndlistinni, þar sem engar formúlur þrífast og frelsið er algjört. MYNDATEXTI Steingrímur Eyfjörð "Það á að vera ómögulegt að sjá fyrir hvað gerist næst."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir