Íþróttamaður Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
JAKOB Jóhann Sveinsson, sundkappi úr Sundfélaginu Ægi, hefur verið valinn Íþróttamaður Reykjavíkur 2006. Borgarstjórinn í Reykjavík, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, afhenti Jakobi Jóhanni af því tilefni farandbikar og 150 þúsund króna styrk frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Höfða 22. janúar síðastliðinn. Jakob Jóhann er í fremstu röð íslenskra sundmanna. Í fyrra vann hann til þrettán Íslandsmeistaratitla og setti fimm Íslandsmet ásamt því að vera fyrirliði Bikarmeistara Ægis. Þá komst hann í undanúrslit á Evrópumótinu í 50 metra laug og endaði þar í 13.sæti. MYNDATEXTI: Afhending - Jakob Jóhann Sveinsson, Íþróttamaður Reykjavíkur 2006, tók við farandbikar og styrk úr hendi Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir