Morgunverðarfundur FVH

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Morgunverðarfundur FVH

Kaupa Í körfu

LÍFLEGAR umræður spunnust að loknum framsöguerindum á morgunverðarfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga undir yfirskriftinni "Gjaldmiðill viðskiptalífsins" en framsöguerindi fluttu Friðrik Jóhannsson, forstjóri Straums-Burðaráss Fjárfestingarbanka, Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Glitnis, og dr. Jón Þór Sturluson, dósent og forstöðumaður meistaranáms í viðskiptadeild HR MYNDATEXTI Pallborð Friðrik Jóhannsson, Ingólfur Bender og Jón Þór Sturluson fluttu erindi á morgunverðarfundi FVH í gær um gjaldmiðil viðskiptalífsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar