Handfrjáls búnaður fyrir GSM

Þorkell Þorkelsson

Handfrjáls búnaður fyrir GSM

Kaupa Í körfu

Handfrjáls búnaður við akstur skylda Á FÖSTUDAGINN er eins gott fyrir ökumenn að nota handfrjálsan búnað við farsímann um leið og þeir aka bílnum. Þá verður lögreglu heimilt að sekta fyrir brot gegn lögum sem tóku gildi 1. nóvember 2001 en í lögunum segir: "Ökumanni vélknúins ökutækis er við akstur óheimilt að nota farsíma án handfrjáls búnaðar." MYNDATEXTI. Frá og með föstudeginum verða ökumenn að muna eftir handfrjálsa símabúnaðinum eða eiga á hættu að lögreglan sekti þá um 5.000 krónur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar