Horfa á sjónvarp

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Horfa á sjónvarp

Kaupa Í körfu

Er Ísland barnvænt samfélag? Grein I Gera má því skóna að vægi fjölskyldunnar hafi minnkað með breyttum samfélagsháttum á Íslandi. Fyrirvinnurnar á flestum heimilum eru nú tvær í stað einnar áður og vinnudagurinn að jafnaði langur. Fyrir vikið hafa foreldrar minni tíma til að sinna börnum sínum...Morgunblaðið mun með þessari grein og fleiri greinum á næstunni leita svara við spurningunni: Er Ísland barnvænt samfélag?|

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar