VMA fær gjöf frá Bílanausti

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

VMA fær gjöf frá Bílanausti

Kaupa Í körfu

Akureyringar þurfa ekki að óttast næringarskort frekar en fyrri daginn. Nýlega var opnaður í Skipagötu grænmetisveitingastaðurinn Staðurinn og brátt hefst í bænum rekstur veitingastaða í nafni Nings (í "Hvíta húsinu" neðst í Gilinu) og hamborgarabúllu Tómasar, ofarlega í Strandgötu. Verkmenntaskólanum á Akureyri barst í vikunni að gjöf frá Bílanausti forláta verkfæraskápur fyrir bifvélavirkjanám. Það hófst að nýju við skólann í haust en séráfangar, bóklegir og verklegir, hófust nú um áramótin. Nemendur eru 16 og kennarar eru allir bifvélavirkjameistarar í bænum. MYNDATEXTI: Gjöf - Baldvin Ringsted, kennslustjóri tæknisviðs, Sigríður Huld Jónsdóttir aðstoðar-skólameistari, Stefán Stefánsson frá Bíla-nausti og Hjalti Jón Sveinsson skólameistari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar