Hlustendaverðlaun FM957

Hlustendaverðlaun FM957

Kaupa Í körfu

Söngvarinn Magni Ásgeirsson er loksins farinn til Bandaríkjanna og Kanada þar sem hann mun hitta félaga sína úr Rock Star þáttunum sem hita upp fyrir rokksveitina Supernova á tónleikaferðalagi um Norður-Ameríku. Ferðalagið hófst fyrir nokkru en Magni komst ekki út þar sem hann fékk ekki atvinnuleyfi í tæka tíð. Magni, sem hefur misst af fyrstu sex tónleikunum, ætlar að reyna að hitta á félaga sína í Kanada.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar