Borgin vaknar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Borgin vaknar

Kaupa Í körfu

LEIKUR ljóss og skugga getur verið mikilfenglegur í skammdeginu. Skarfarnir á hafnarbakkanum í Reykjavík tóku stöðuna í stillunni í gær og skröfuðu saman sumir á meðan aðrir snyrtu sig eða þóttust flugfimir. Amstrið fyrir jólin hefur ekki áhrif á þessa spaklegu fugla sem sinna sínum verkum í sátt við guð og menn á meðan borgin vaknar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar