Alþingi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi

Kaupa Í körfu

EÐLILEGT er að Alþingi fái til meðferðar nýja stefnu í málefnum innflytjenda og að sett verði í gang vinna við framkvæmdaáætlun sem byggist á stefnunni. Þetta kom fram í máli Magnúsar Stefánssonar félagsmálaráðherra á Alþingi í gær en Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, spurði hann um aðkomu Alþingis að þessari nýju stefnu. MYNDATEXTI: Vilja taka þátt - Alþingismenn vilja að stefna í málefnum innflytjenda sé rædd í þinginu. Jóhanna Sigurðardóttir segir ekki nóg að hún verði lögð fram sem skýrsla heldur þurfi þingið að fá hana til umfjöllunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar