Iðunnarhúsið á Seltjarnarnesi

Sverrir Vilhelmsson

Iðunnarhúsið á Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

Gert er ráð fyrir allt að 25 íbúðum í nýbyggingu við Skerjabraut 1-3 á Seltjarnarnesi, samkvæmt auglýstri tillögu að deiliskipulagi. Skipulagsreiturinn nær til lóðanna Skerjabraut 1og 3 og afmarkast af götunum Skerjabraut og Nesvegi. Lóðirnar Skerjabraut 3a, Tjarnarból 14 og Tjarnarból 17 hafa lóðarmörk að skipulagsreitnum. MYNDATEXTI: Breyting Í stað Iðunnarhússins er gert ráð fyrir allt að fimm hæða og 25 íbúða húsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar