Hlustendaverðlaun FM957

Hlustendaverðlaun FM957

Kaupa Í körfu

ILVÍA Nótt hefur ráðið sér nýjan umboðsmann, en sá er breskur og heitir Crisbin Thomas, sonur upptökustjórans Ken Thomas sem hefur starfað töluvert hér á landi og unnið með sveitum á borð við Sigur Rós. Crisbin hefur verið umboðsmaður hennar í um það bil þrjá mánuði. "Hún fangaði bara athygli mína, enda ekki annað hægt," segir Crisbin um tilefni þess að hann tók starfið. Vinna stendur nú yfir að fyrstu breiðskífu Silvíu sem stefnt er að því að gefa út í apríl. Í byrjun kemur hún út hér á landi en Crisbin vonast til að koma henni að á erlendum mörkuðum. MYNDATEXTI: Töff - Sölvi Blöndal, Silvía Nótt og Crisbin á hlustendaverðlaunum FM957.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar