Æfing fyrir Mozarttónleika

Æfing fyrir Mozarttónleika

Kaupa Í körfu

"Já, það er hægt – hefur alltaf verið hægt – og verður alltaf hægt," segir Sigurður I. Snorrason klarinettuleikari spurður um skemmtilegheitin kringum Mozart og hvort tónlistarmenn finni endalaust nýjar leiðir að tónskáldinu. Sigurður er einn aðstandenda afmælistónleika Mozarts sem löngu eru orðnir að föstum lið í tónleikahaldinu í borginni á afmælisdegi tónskáldsins 27. janúar. MYNDATEXTI: Afmæli - Sitjandi á myndinni eru Björn og Brjánn og fyrir aftan þá standa f.v Sigurður, Þorkell, Kjartan og Emil sem allir ætla að spila Mozart.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar