Nýtt leiðarkerfi Strætó

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Nýtt leiðarkerfi Strætó

Kaupa Í körfu

Yfirlit Mikil óánægja ríkir meðal starfsmanna Strætó bs. með nýtt leiðakerfi sem tekið verður í notkun í næstu viku. Gagnrýna starfsmenn að ekki hafi verið haft nægilegt samráð við þá og eru ósáttir við vaktakerfi sem tekið verður upp til bráðabirgða um leið og nýja leiðakerfið. Framkvæmdastjóri Strætó segir breytingarnar óhjákvæmilegar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar