Eilíf Hamingja
Kaupa Í körfu
FRUMFLUTT verður nýtt íslenskt leikrit næstkomandi sunnudag á vegum leikhópsins Hins lifandi leikhúss í Borgarleikhúsinu. Verkið heitir Eilíf hamingja og er eftir þá Þorleif Arnarsson, sem einnig leikstýrir verkinu, og Andra Snæ Magnason. Í kjölfarið verður farið með verkið til Þýskalands. Maxím Gorkí-leikhúsið í Berlín ákvað fyrir skömmu að hefja sýningar með leikhópum frá öðrum Evrópulöndum sem gerðu nútímann að efniviði sínum. Þorleifur nemur leikstjórn í Berlín og bentu skólayfirvöld á hann sem verðugan þátttakanda í hinu nýja verkefni. MYNDATEXTI: Þorleifur Arnarsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir