Mjaðmagerviliður

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Mjaðmagerviliður

Kaupa Í körfu

TEKIN hefur verið upp ný aðferð á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri við að setja mjaðmagerviliði í fólk. Aðgerðin er mun minni en með gamla laginu. Á miðvikudag og fimmtudag var aðgerðin framkvæmd á sex manns á aldrinum 48–54 ára . MYNDATEXTI Nýjung Guðni í aðgerð í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar